Karellen
news

Gaman úti í rigningu

08. 07. 2022

Börnin elska útiveru oft alveg sama hvernig veðrið er, ef það er blautt þá nota þau bara vatnið til að gera eitthvað skemmtilegt. Það er verið að mála húsið með vatni og sulla og brasa eitthvað.

Hérna eru alsæl börn að njóta


© 2016 - 2023 Karellen