Karellen
news

Framkvæmdir á útileiksvæði

08. 07. 2022

Framkvæmdir á útileiksvæði eru í fullum gangi og eru verklok þann 20. ágúst. Það á að laga hólinn við rennibrautina og lækka hallann og endurnýja rennibraut. Setja gróðurlínu við hliðina á rólunum og útbúa stórt og veglegt drullueldhús. Í framhaldi af eldhúsinu ætlum við að fá skógarlund með trjám og mjúku undirlagi.

Þegar þessari framkvæmd er lokið er útileiksvæðið okkar tilbúið og við þurfum ekki að fra aí framkvæmdir næstu árin

© 2016 - 2023 Karellen