Karellen
news

Frábært milt veður

15. 09. 2022

Veðrið hefur leikið við okkur að undanfarið og við höfum notið þess að vera úti, þrátt fyrir að ennþá séu framkvæmdir á útileiksvæði. Við lentum í smá seinkun með framkvæmdirnar sem skýrist af því að í nýja drullueldhúsinu okkar var búið að setja niður trjákurl sem hætt var við að nota vegna slysahættu.


© 2016 - 2023 Karellen