Karellen
news

Foreldraráð fundaði

29. 09. 2022

Fyrsti fundur hjá foreldraráði var í síðustu viku. Lagt var fyrir fundinn starfsáætlun skólaársins, matsáætlun og skóladagatalið rætt, ásamt viðburðum í vetur.

Foreldrafélagið fékk upplýsingar um stöðuna varðandi manneklu og hvaða leiðir er verið að fara til að leysa hana.

Í foreldraráði þennan vetur eru:

Edda Lína Gunnarsdóttir sem á barn á Lynginu

Lárus Guðjón Lúðvígsson sem á börn á Lyngi og Laufi

Árdís Ethel Hrafnsdóttir sem á börn á Lyngi og Lerki


© 2016 - 2022 Karellen