Karellen
news

Foreldrafélagið fyrsti fundur

15. 09. 2022

Í gær var fyrsti fundur hjá foreldrafélagi Lundabóls en vegna Covid var Aðalfundurinn haldin í maí og þá var kosið í nýja stjórn. Fundagerð fyrsta fundar á þessu skólaári fer á heimasíðuna undir foreldrar- fundagerðir

Í foreldrafélaginu þetta skólaár eru:

Íris Rut Sigurbergsdóttir formaður barn á Laufinu

Eva Halldórsdóttir gjaldkeri barn á Laufinu

Emil Harðarson ritari barn á Lynginu

Steinunn Rut jónsdóttir barn á Lerkinu

© 2016 - 2023 Karellen