Karellen
news

Covid fréttir

28. 02. 2022

Við lentum í Covid hópsýkingu í febrúar og um 90 % barna og 99 % starfsfólks veiktist.

Erfitt ástand á köflum og þurftum við að skerða þjónustu og skiptast á að hafa börn heima á meðan versta gekk yfir.

Mikil samstaða var í hópnum og við svo sannarlega fórum upp bratta Covid brekku saman með virðingu og samstöðu að leiðarljósi. Takk foreldrar fyrir virðinguna og bjarta brosið

© 2016 - 2022 Karellen