Karellen
news

Bleikur dagur og dekur

20. 10. 2023

Foreldrafélag Lundabóls kom færandi hendi með bleikar rósir fyrir starfsfólkið og sýnir í verki stuðning varðandi kvennaverkfallið og sendir hrós og þakklæti inn í bleika daginn.

Fallegt og notalegt

© 2016 - 2023 Karellen