Karellen
news

Afmæli Lundabóls og bleikur dagur

14. 10. 2022

Það var mikið um dýrðir í dag þegar 30 ára afmæli Lundabóls var haldið með pompi og prakt. Það var að sjálfsögðu bleikur dagur líka og var þessu öllu slegið saman og úr varð fínast dagur.

Blöðrur, afmælisterta og ilmandi rósir

Á Lynginu var málað með bleiku

© 2016 - 2023 Karellen