Karellen
news

Aðlögun lokið

15. 09. 2022

Að þessu sinni voru tólf börn sem hófu aðlögun í ágúst og hefur sjaldan eða aldrei gengið eins vel að aðlaga börnin leikskólastarfinu, starfsfólkinu og oft breyttri rúntínu. Við bjóðum nýnemana okkar velkomna og fjölskyldum þeirra og hlökkum til samstarfsins og samverunar.

© 2016 - 2023 Karellen