Karellen
news

Lyngið fer í ævintýraferð

18. 05. 2021


Elstu börnin á Lynginu fóru í fyrsta skiptið í ævintýraferð. Við fórum öll í vesti og löbbuðum saman út á leikvöll og fengum okkur cheerios og rúsínur, síðan fórum við í fótbolta og það var ótrúlega gaman. Allir skemmtu sér konunlega vel.

© 2016 - 2023 Karellen