Karellen
news

Sjálfbærni, hvað verður að mold ?

17. 05. 2021

Í vor fórum við á Lerkinu í ævintýraferð og grófum niður ýmislegt sem við í daglegu tali köllum rusl. Þar á meðal voru bananahýði, kleina, gosdós, safaferna, pappír, plastpoki og egg. Tilraunin gekk út á að sjá hvað verður að mold eða góðum jarðvegi fyrir gróðurinn okkar og hvað ekki. Í síðustu viku fóru svo elstu börnin ásamt kennurum sínum og grófu upp það sem eftir var af ruslinu og það má sjá á meðfylgjandi mynd.

© 2016 - 2023 Karellen