news

Gangi ykkur vel

19. 08. 2019

Í síðustu viku var komið að því að kveðja börnin okkar sem eru að byrja í grunnskóla. Mörg þeirra eru búin að vera hérna síðan þau voru pínu lítil og mikið búið að gerast í þeirra lífi á öllum þessum árum. Það er alltaf smá skrítið að kveðja og venst aldrei.

Takk fyrir samveruna elsku börn og takk foreldrar fyrir góða strauma og samvinnu á liðnum árum.

© 2016 - 2020 Karellen