news

Ungir menn úr FG

20. 01. 2020

Þessir ungu menn eru nemendur Fjölbrautarskólans í bænum og komu í heimsókn til að taka út aðstöðu og áhöld sem börnin hafa til hreyfingar. Þessi úttekt tengist náminu þeirra við skólann.

Okkur fannst gaman að fá þessa hressu gesti og buðum þeim öllum sumarvinnu í sumar :)

© 2016 - 2020 Karellen