news

Þróunarsjóður Leikskóla Garðabæjar

03. 05. 2019

Við sóttum um styrki til að fara af stað með þrjú ný verkefni fyrir næsta skólaár 2019-20. Við fengum styrk til að vinna að tveimur verkefnium. Annað er um stærðfræðikennslu úti og inni og hitt til að útbúa vísindavagn þar sem öll tæki og tól til vísindakennslu ásamt fræðslu verður á einum stað. Umsjónarmenn verkefnisins verða þær Eva Ásgeirs á Lerkinu og Eva Viktors á Laufinu.

Til hamingju með þetta

© 2016 - 2020 Karellen