news

Þorrablót

24. 01. 2020

Þorrablótið okkar var alveg sérlega vel heppnað. Við byrjuðum daginn á að bjóða fjölskyldum í morgunverð og góða samveru. Í hádeginu var boðið upp á þorrahlaðborð með frjálsu sætavali. Borðhaldið tókst vel enda prúð og kurteis börn. Margir smökkuðu hákarl og enn fleiri svið og sviðasultu. Það rennur svo sannarlega víkingablóð í æðum þessara krakka.

© 2016 - 2020 Karellen