news

Starfsmannakönnun

28. 05. 2020

Leikskólapúlsinn leggur fyrir starfsfólk skoðanakönnun annað hvert ár þar sem farið er yfir ýmislegt, líðan í starfi, samskipti, stjórnun og sjálfstraust við menntun og ummönnun barnana.

Starfsfólk Lundabóls svaraði þessari könnun í lok febrúar og niðurstöður voru hreint út sagt stórkostlegar og Lundaból skorar vel yfir landsmeðaltali í nánast öllum liðum og fær stjörnumerkingu sem er sett ef niðurstöður eru betri en gengur og gerist.

Starfsfólk fékk kynningu á niðurstöðum og foreldraráð og foreldrafélag hefur líka fengið kynningu á niðustöðum.


starfsmannakönnun feb 2020.pdf


© 2016 - 2020 Karellen