news

Ævintýraferð með vasaljós

21. 01. 2020

Laufið fór í ævintýraferð í morgun með vasaljós og gengu þau um dimman skóginn og leituðu að furðuverum, rauðhettu og öllu því sem gæti haldið til í skóginum. Þau enduðu svo ferðina á að týna rusl og komu til baka með stóran svartan poka pullan af rusli og margt fleira. Hressandi ferð í góða veðrinu.

© 2016 - 2021 Karellen