news

Öskudagsball

06. 03. 2019

Öskudagsballið var í salnum fyrir hádegi. Mikil tilhlökkun er alltaf fyrir þessum degi og gaman að sjá allar furðuverurnar sem mættu í leikskólann. Eftir smá dansiball var kötturinn sleginn úr tunnunni og allir fengu poppkorn.

© 2016 - 2020 Karellen