news

Nýr sandkassi á útileiksvæði

09. 03. 2021

við ætlum að ráðast í framkvæmdir á útileiksvæðinu og í þessari atrennu verður stóra græna sandkassanum skipt út fyrir nýjan, ásamt því að fylla upp í holur sem hafa myndast á túninu fyrir ofan rennibraut. Við ætlum að fjölga blómakerum, laga aðeins gróðurinn og gróðursetja plöntur og runna.

Seinna í vor ætlum við að gróðursetja kartöflur og kál í beðin okkar við ávaxtatrén

lundaból rekstrarskoðun 3 mars 2021 (002).pdf

© 2016 - 2021 Karellen