news

Nemar í vettvangsnámi

06. 03. 2020

Í Lundabóli eru nemar næstu vikurnar en þau heita Andreea, Fróði og Arnar og eru þau öll að læra leikskólakennarafræði, Fróði og Arnar eru í grunnnámi en Andreea í framhaldsnámi. Þau eru hérna hjá okkur til þess að fylgjast með daglegu starfi og vinna verkefni út frá börnunum. Ekki eru það aðeins þau sem græða á þessu vettvangsnámi heldur lærum við einnig fullt af þeim, það er alltaf gott að fá ferska sýn á okkar starf og ekki sakar að fá nokkrar hugmyndir með hvernig hægt er að breyta og bæta starfið.

Tökum vel á móti þeim.

© 2016 - 2020 Karellen