Karellen
news

Leikskólanefnd

09. 11. 2018

Leikskólanefnd Garðabæjar með fulltrúum allra flokka, foreldra, starfsfólks leikskóla og dagmæðra kom til okkar í heimsókn í gær. Þau skoðuðu nýbygginguna og fengu að heyra framkvæmdarsöguna og sáu það sem þarf að laga á næsta ári. Nefndin gekk svo um leikskólann og fékk að sjá og heyra um þær áherslur sem við leggjum upp með í vetur. Þau heyrðu af Sjálfbærni verkefninu okkar, Núvitund og slökun og frá Vináttu verkefni Barnaheilla ásamt mörgu öðru sem verið er að vinna og leika með.

Frábærir og áhugasamir gestir

Takk fyrir komuna

© 2016 - 2024 Karellen