news

Takmarka umgang

30. 09. 2020

Utanaðkomandi umferð fólks er bönnuð í leikskólanum eins og staðan er í dag. Sölumenn, iðnaðarmenn, stoðþjónusta og önnur umferð fólks verður stöðvuð og eða takmörkuð eins og hægt er. Talmeinafræðingur er sá eini sem fær inngöngu og foreldrar eru beðnir um að koma eingöngu inn í fataherbergið.

Við þökkum tillitsemina

© 2016 - 2020 Karellen