news

Útileiksvæði fyrir yngstu börnin

25. 08. 2020

Ungbarnaleiksvæðið okkar er tilbúið og opnuðum við það í morgun með pompi og prakt.

Það á eftir að setja grindverk á milli garðanna og loka betur fyrir við innganginn í garðinn.

Hugmyndin er að yngstu börnin geti verið á sér svæði þar sem þau upplifa öryggi og fá gott utanumhald.


© 2016 - 2020 Karellen