news

Gleðilegt ár og takk fyrir jólagjöfina

07. 01. 2021

Gleðilegt nýtt ár kæru foreldrar og aðrir vinir

Við horfum bjartsýnum augum á árið 2021 og hlökkum til að halda áfram að vinna frábært starf með börnunum ykkar og ykkur.

Vonandi hafa allir átt gott og nærandi frí með sínu fólki.

Starfsfólk vill koma á framfæri þakklæti fyrir fallega jólagjöf frá foreldrum, takk kærlega.

© 2016 - 2021 Karellen