news

Foreldrafundur

07. 10. 2019

Áhugasamir foreldrar troðfylltu Sveinatungu um daginn þegar áherslur vetrarins voru kynntar.
Björg leikskólastjóri sagði frá framkvæmdum bæði þeim framkvæmdum sem er lokið og þeim sem eru á dagskrá næstu tvö árin.
Sara Bjargardóttir talmeinafræðingur sem starfar í bænum fór yfir með foreldrum hvað þeir geta gert til að efla máltöku og auðga orðaforða barna sinna, mjög áhugavert erindi.
Síðast en ekki síst kynntu deilarstjórar starf og áherslur vetrarins í máli og myndum.
Takk allir fyrir góðan fund og takk foreldrar fyrir ykkar framlag

© 2016 - 2020 Karellen