news

Eldvarnareftirlit

22. 02. 2019

Einu sinni í mánuði fara elstu börnin um húsið og kanna hvort það séu virkar eldvarnir í leikskölanum. Þau kanna hvort kveikt se á út ljósunum, hvort slökkvitækin séu yfirfarin sem og hvort það sé nokkuð mikið rusl. Mikilvægur hluti af eldvörnum er að passa að það sé ekki mikið rusl til staðar en í því felst mikill eldsmatur.

© 2016 - 2019 Karellen