news

Eldgos í sandkassanum

30. 03. 2021

Eldgosið í Geldingadal hefur borist til tals á deildinni, enda ekkert skrítið við það. Í framhaldi af miklu eldgosatali var ákveðið að gera smá tilraun úti í garði og var búið til okkar eigið eldgos.

© 2016 - 2021 Karellen