news

Dagur leikskólans

06. 02. 2020

Dagur leikskólans er haldin hátíðlegur í þrettánda sinn og ákváðum við að bjóða börnunum að koma með vasaljós í leikskólann og þannig gætu þau aðstoðað okkur og lýst upp leikskólann sinn. Mikilvægt er fyrir okkur öll að tala upp leikskólann og þá starfsemi sem þar fer fram. Auglýsa það sem veriða er að gera hérna og reyna eins vel og við getum að kynna starfið. Hérna á heimasíðunni undir deildir er hægt að skoða fréttir og fá innsýn í það sem börnin eru að nema hverju sinni.

© 2016 - 2020 Karellen