news

Dagur íslenskrar tungu

16. 11. 2018

Í morgun í tilefni Dags íslenskrar tungu hittumst við í salnum og skemmtun okkur og hvert öðru.

Börnin af Lerkinu fóru með vísu og sungu tvö lög, börnin af Laufinu stálu senunni og fluttu með aðstoð Guðrúnar stórskemmtilega þulu og sungu líka eitt lag.

Krúttinn af Lynginu stóðu upp og sungu fyrir okkur hin.

í lokin sungum við öll á íslensku má alltaf finna svar og dönsuðum við uppáhalds lagið okkar Í síðast skipti með Friðrik Dór.

Frábær stund í salnum

© 2016 - 2019 Karellen