news

Ávaxtatré í boði Rótarý

03. 06. 2020

Í morgun komu aðilar frá Rótarýklúbbnum Hofi galvösk með tré að gjöf til okkar. að gróðursetja í garðinum okkar. Áhugasöm börnin gróðursettu eplatré, risfberjatré og sólberjatré og fengu fræðslu um hvernig á að hugsa um trén svo þau beri ávöxt. Elstu börnin komu svo til okkar og sungu tvö lög, þetta var yndisleg stund í ilmandi regnvotum garðinum.

Börnin fengu svo epli til að maula á eftir vinnuna

Takk fyrir höfðinglega gjöf kæru Rótarý félagar

hhh


© 2016 - 2021 Karellen