news

Aldingarður Æskunnar

12. 03. 2020

Rótarýklúbbur Garðabæjar hefur ákveðið að gefa leikskólanum ávaxtatré og gróðursetja hérna á útileiksvæði.

Í dag komu forsvarsmenn Rótarýklúbbsins Hofs í Garðabæ, verkefnastjóri Garðyrkjufélags Íslands og landslagsarkítekt Garðabæjar til að skoða aðstæður og taka ákvörðun um hvar trén fara niður.

Þetta er spennandi verkefni og við hérna í Lundabóli erum glöð og þakklát fyrir þessa gjöf

Nú er bara að bíða eftir að snjóa leysi til að geta gróðursett og byrjað að útbúa þennan Aldingarð

© 2016 - 2020 Karellen