Aðventukaffi foreldrafélagsins

07. 12. 2018

Foreldrafélag Lundabóls stóð fyrir vel heppnuðu aðventukaffi og foreldrar fjölmenntu að venju. Börnin voru búin að baka smákökur fyrir gestina og Gulla kokkur bauð upp á heitt súkkulaði með rjóma. Börnin skreyttu piparkökur og áttu notalega stund með sínum fólki og kennurum sínum.

Takk kæru foreldrar fyrir komuna og takk fulltrúar í foreldrafélaginu fyrir þetta framtak.

© 2016 - 2019 Karellen