news

Pizzupartý

16. 04. 2019

Við erum á loka metrunum í framkvæmdunum og í dag þurfti að loka eldhúsinu á meðan pípararnir skiptu um neysluvatn í húsinu. Gulla kokkur pantaði Dominós pizzur handa öllum.

Sautján pizzur runnu ljúflega niður og það var mikil gleði með hádegisverðinn

...

Meira

news

Takk foreldrar

12. 04. 2019

Foreldrar Lundabóls komu í morgun færandi hendi með súkkulaðitertu og góðar kveðjur til okkar

Fyrir hönd allra foreldra á Lundabóli færðum við starfsfólkinu köku í morgun með þakkir fyrir frábæran vetur.

Það er góð tilfinning að vita af börnunum okkar í...

Meira

news

Foreldrakönnun

10. 04. 2019

Foreldrakönnun á vegum Skólapúlsins 2019 kom mjög vel út og var svörunin 86%. Niðurstöður benda til að hérna í Lundabóli séu ánægðir foreldrar sem bera mikið traust til starfsfólks og kunna vel að meta þann góða starfsanda sem hérna ríkir.

Við komum til með að...

Meira

news

Öskudagsball

06. 03. 2019

Öskudagsballið var í salnum fyrir hádegi. Mikil tilhlökkun er alltaf fyrir þessum degi og gaman að sjá allar furðuverurnar sem mættu í leikskólann. Eftir smá dansiball var kötturinn sleginn úr tunnunni og allir fengu poppkorn.

...

Meira

news

Konukaffi

22. 02. 2019

Í morgun buðu börnin ömmum sínum og mömmum í morgunkaffi í leikskólann. Yndislega notaleg stund og takk konur fyrir jákvæðnina, gleðina og komuna

...

Meira

news

Eldvarnareftirlit

22. 02. 2019

Einu sinni í mánuði fara elstu börnin um húsið og kanna hvort það séu virkar eldvarnir í leikskölanum. Þau kanna hvort kveikt se á út ljósunum, hvort slökkvitækin séu yfirfarin sem og hvort það sé nokkuð mikið rusl. Mikilvægur hluti af eldvörnum er að passa að það s...

Meira

news

Rugludagurinn

20. 02. 2019

Rugludagurinn var haldin um daginn og þá snérist allt um að rugla eins miklu og hægt var. Hugmyndin kom frá elstu deildinni og voru þau mörg hver ansi hugmyndarík þegar kom að því að rugla hlutunum. Þau mættu, og auðvitað börn af öðrum deildum, í öfugum fatnaði, borðuðu...

Meira

news

Dagur leikskólans

11. 02. 2019

Í tilefni af DEGI LEIKSKÓLANS komu börnin með vasaljós með sér í leikskólann og léku sér í myrkrinu um morguninn með ljósin sín. Starfsfólkið hélt upp á daginn með góðgæti á kaffistofunni og síðan var boðið upp á vöfflur með rjóma í kaffinu. Frábær dagur

...

Meira

news

Tónlistaratriði

25. 01. 2019

Nemandi á Lerkinu mætti á afakaffið með fiðluna sína og spilaði fyrir fjölmenni. Hugrökk og efnileg stúlka þarna á ferðinni.

...

Meira

news

Bóndadagur

25. 01. 2019

Í tilefni bóndadags var öfum og eða pöbbum boðið í morgunverð. Takk fyrir komuna strákar

...

Meira

© 2016 - 2019 Karellen