news

Útskriftarferð

23. 05. 2019

Í gær fóru börn í elsta árgangi leikskólans í útskriftarferð. Ferðinni var heitið austur fyrir fjall. Fyrsti viðkomustaður var í Hveragerði en þar fengum við að heimsækja gróðrastöðina Borg sem ræktar sumarblóm og trjáplöntur. Það var áhugavert á sjá hvað eru ti...

Meira

news

Sveitaferð

09. 05. 2019

Miðvikudaginn 8. maí bauð foreldrafélag Lundabóls börnum og foreldrum þeirra í sveitaferð.

Ferðinni var heitið að Bjarteyjarsandi í Hvalfirði og lögðum við af stað stundvíslega kl 8:450 og komum aftur til baka kl 13. Leikskólinn bauð öllum í grillaðar pylsur og var...

Meira

news

litla Sumarhátíðin/opið hús

07. 05. 2019

Fimmtudaginn 6. júní ætlum við að hafa Sumarhátíð fyrir börnin og það er í boði að koma með hjólin sín í leikskólann þennan dag. Fyrir hádegi lokum við bílaplaninu og börnin geta hjólað þar eða farið í garðinn fengið andlitsmálningu og sápukúlur. Klukkan 14 bj...

Meira

news

Þróunarsjóður Leikskóla Garðabæjar

03. 05. 2019

Við sóttum um styrki til að fara af stað með þrjú ný verkefni fyrir næsta skólaár 2019-20. Við fengum styrk til að vinna að tveimur verkefnium. Annað er um stærðfræðikennslu úti og inni og hitt til að útbúa vísindavagn þar sem öll tæki og tól til vísindakennslu ásam...

Meira

news

Pizzupartý

16. 04. 2019

Við erum á loka metrunum í framkvæmdunum og í dag þurfti að loka eldhúsinu á meðan pípararnir skiptu um neysluvatn í húsinu. Gulla kokkur pantaði Dominós pizzur handa öllum.

Sautján pizzur runnu ljúflega niður og það var mikil gleði með hádegisverðinn

...

Meira

news

Takk foreldrar

12. 04. 2019

Foreldrar Lundabóls komu í morgun færandi hendi með súkkulaðitertu og góðar kveðjur til okkar

Fyrir hönd allra foreldra á Lundabóli færðum við starfsfólkinu köku í morgun með þakkir fyrir frábæran vetur.

Það er góð tilfinning að vita af börnunum okkar í...

Meira

news

Foreldrakönnun

10. 04. 2019

Foreldrakönnun á vegum Skólapúlsins 2019 kom mjög vel út og var svörunin 86%. Niðurstöður benda til að hérna í Lundabóli séu ánægðir foreldrar sem bera mikið traust til starfsfólks og kunna vel að meta þann góða starfsanda sem hérna ríkir.

Við komum til með að...

Meira

news

Öskudagsball

06. 03. 2019

Öskudagsballið var í salnum fyrir hádegi. Mikil tilhlökkun er alltaf fyrir þessum degi og gaman að sjá allar furðuverurnar sem mættu í leikskólann. Eftir smá dansiball var kötturinn sleginn úr tunnunni og allir fengu poppkorn.

...

Meira

news

Konukaffi

22. 02. 2019

Í morgun buðu börnin ömmum sínum og mömmum í morgunkaffi í leikskólann. Yndislega notaleg stund og takk konur fyrir jákvæðnina, gleðina og komuna

...

Meira

news

Eldvarnareftirlit

22. 02. 2019

Einu sinni í mánuði fara elstu börnin um húsið og kanna hvort það séu virkar eldvarnir í leikskölanum. Þau kanna hvort kveikt se á út ljósunum, hvort slökkvitækin séu yfirfarin sem og hvort það sé nokkuð mikið rusl. Mikilvægur hluti af eldvörnum er að passa að það s...

Meira

© 2016 - 2019 Karellen