Karellen
news

Kertastjakagerð á Þorranum

18. 01. 2019

Við gerðum tilraun með blöðrur í ævintýraferð. Við settum vatn í blöðrur og grófum þær í snjónum og létum vera úti yfir nótt.

Daginn eftir sprengdum við blöðruna og helltum því vatni sem ekki hafði frosið úr og þá var komin svona líka fallegur kertjastjaki. Við tókum þá inn og höfðum í samveru hjá okkur, en þeir bráðnuðu hratt og við áttuðum okkur á að líklega væri betra að hafa þá utandyra.

© 2016 - 2024 Karellen