news

Fimleikar á föstudegi

07. 02. 2020

Í morgun örkuðum við af stað í rokinu út í strætóskýli og tókum strætó í fimleikasalinn í Ásgarði. Þetta er ein af uppáhalds stundunum okkar og eru það forréttindi að fá tækifæri til að efla styrk og þol við þessar frábæru aðstæður. Einnig felst í þessum stundum heilmikil klæðaþjálfun og börnin efla sjálfstæði sitt við að takast á þið að fara í íþróttaföt áður en farið er inn í salinn.

© 2016 - 2020 Karellen