Karellen
news

Leiksýningin Ég get

29. 09. 2021

Elstu börn Lerkisins fengu boð á leikskýninguna "Ég get" sem er sýnd í Kassanum, Þjóðleikhúsinu. Sýningin fjallar á ljóðrænan hátt um gildi vináttu og samvinnu. Við kynnumst Camilo og Þórey sem eru frekar kjánaleg í byrjun og kunna alls ekki að deila og leika saman en finn...

Meira

news

Greinar í ævintýraferð

02. 09. 2021

Á miðvikudaginn fórum við í Greinunum í fyrstu ævintýraferð vetrarins.

Það sem við vorum að skoða og ræða um var vistkerfið okkar. Við gerðum meðal annars tilraun til þess að finna út hvort sandur eða mold væru með meiri lífræn efni fyrir plönturnar, við flokk...

Meira

news

Sjálfbærni, hvað verður að mold ?

17. 05. 2021

Í vor fórum við á Lerkinu í ævintýraferð og grófum niður ýmislegt sem við í daglegu tali köllum rusl. Þar á meðal voru bananahýði, kleina, gosdós, safaferna, pappír, plastpoki og egg. Tilraunin gekk út á að sjá hvað verður að mold eða góðum jarðvegi fyrir gróðuri...

Meira

news

Brúum bilið

30. 03. 2021

Við vorum svo heppin að ná að fara í eina heimsókn í Hofsstaðaskóla, með elstu börnin okkar, áður en allt skall í lás í síðustu fjöldatakmörkunum. Heimsóknin var æðisleg enda eru þau í Hofsstaðaskóla algörir höfðingjar heim að sækja. Börnin okkar á Lerkinu fengu ...

Meira

news

Heimsókn í fimleikasalinn

14. 02. 2021

Loksins kom að því að við fengum að fara aftur í fimleikasalinn. Það var mikil spenna fyrir ferðinni bæði hjá börnum og kennurum. Ferðin gekk ótrúlega vel og allir voru duglegir og sjálfbjarga í búingsklefanum þrátt fyrir að margir væru að fara í fyrsta sinn. Börnin st...

Meira

news

Þorrablót

22. 01. 2021

Í dag var Þorrablót hjá okkur á Lerkinu og voru börnin búin að gera sér ótrúlega flotta víkingahjálma sem þau skörtuðu í dag.

Í morgun fórum við inn í sal þar sem við sungum þorralög og fleira fyrir börnin bæði á Laufinu og Lynginu og voru þau ekkert s...

Meira

news

Grillað yfir eldi

21. 01. 2021

Elstu börnin fóru í ævintýraferð í gær og var ferðinni heitið í lundinn okkar. Fyrsta verkefni var að finna heppilega grein til að nota til að grilla pylsu og svo kveiktum við lítinn varðeld í skóginum okkar. Það var svolítið kalt og ekki enn orðið bjart svo það var mj...

Meira

news

Geggjað leiksvæði

19. 11. 2020

Við erum svo lánsöm hér á Lundabóli því Garðabær var að útbúa svakalega flott leiksvæði við hliðina á leikskólanum okkar. Við fórum í vikunni sem leið og prufuðum kastalann sem er á svæðinu. Þetta er æðislegt leiktæki sem reynir á ýmsa færni. Jafnvægi, styrk, hu...

Meira

news

Lýðræði í skólastarfinu

04. 11. 2020

Hér á Lerkinu notum við umbunarkerfi þar sem öll börnin vinna að því markmiði að fylla glerkrukku af glerkúlum, sem kallaðar eru töfrakúlur, og þegar krukkan er orðin full er haldin kosning um það hver umbunin á að vera. Börnin koma með tillögu að einhverju sem þeim finn...

Meira

news

Ber og Fræ í ævintýraferð á bókasafnið

25. 09. 2020

Síðasta föstudag (18.09) skelltu Ber og Fræ sér í göngutúr á Bókasafn Garðabæjar. Börnin skoðuðu bækur og völdu nokkrar til að taka með upp á leikskóla, lituðu myndir og léku sér. Eftir á fengum við okkur smá nesti og tókum svo strætó heim. Þvílíka stuðið :)

<...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen